AGR Dynamics og Opni háskólinn í HR kynna áhugaverða röð námskeiða í vörustjórnun og stjórnun aðfangakeðjunnar (e. logistics and supply chain management). Á námskeiðunum er fjallað um hvernig fyrirtæki geta skipulagt aðfangakeðjuna sína í heild svo að hún sé ekki bara...