Staðlaðar kerfiseiningar Dynamics NAV

Fjárhagsbókhald

Fjölbreyttir bókhaldsmöguleikar sem ná yfir viðskiptamanna- og sölubókhaldi til forðabókhalds auk almenns fjárhagsbókalds

Verkefnastjórnun

Heldur utan um forða í þeim verkefni sem verið er að vinna og hverning álagið er á hverjum tíma

Lánadrottna- og Innkaupakerfi

Utanumhald um lánadrottna ásamt innkaupum, sölu og vinnslu pantana ásamt tengingu við AGR lausnina til að nýta söluspár og auka sjálfvirkni í gerð og vinnslu pantana

Starfsmannahald

Kerfiseining sem gerir þér kleift að halda utan um helstu starsmanna upplýsingar svo sem tímaskýrslur og fleiri

CRM tengslastjórnun

CRM eða Customer Relationship Management einfaldar og gefur þér yfirsýn yfir öll samskipti og sambönd við þína viðskiptavini

Ótakmarkaður fjöldi fyrirtækja

Engin takmörk á fjölda fyrirtækja í hverjum grunni

Til viðbótar við staðlaðar kerfiseiningar Dynamics NAV býður AGR-Reynd:

R

Bankalausn

Innheimta, afstemmingar, innborganir og útborganir

R

Umsýsla reikninga

Samþykkt og skönnun reikninga og annara skjala (Document Capture)

R

RSK tenging

Hægt er að tengjast beint inn til RSK til að einfalda skilum á virðisaukaskatti

R

Tenging við Þjóðskrá

Vefþjónusta sem tengist Þjóðskrá Íslands til þess að vera ávallt með réttar upplýsingar um viðskiptavini hverju sinni

R

Launamiðar verktaka

Sendir rafrænt launamiða á verktaka sem unnið hafa fyrir fyrirtækið

R

Tollakerfi

Heldur utan um allar tollskýrslur, verðútreikninga og fylgiskjöl innflutnings á aðgengilegan hátt

Kíktu á samanburð Microsoft Dynamics NAV frá 3.7 til NAV 2016

Fá samanburð