ICYMI: AGR Dynamics Q4 Fréttabréf

ICYMI: AGR Dynamics Q4 Fréttabréf

Ný útgáfa – AGR 5.3.0   Nýjasta útgáfa af AGR lausninni hefur litið dagsins ljós. Í þessari útgáfu er megináhersla lögð á þann hluta innkaupakerfisins sem snýr að pöntunum en þessar breytingar hafa meðal annars aukið hraða við yfirferð á innkaupatillögum...
Bioeffect velur innkaupa- og áætlanakerfi frá AGR

Bioeffect velur innkaupa- og áætlanakerfi frá AGR

Íslenska húðvörufyrirtækið BIOEFFECT hefur valið AGR til að sinna birgðastýringu og áætlanagerð í sínum rekstri. Fyrirtækið var stofnað árið 2010 af þremur vísindamönnum sem vörðu tíu árum í að þróa aðferð til að búa til sérvirk prótein, án lífhættu (biorisk), í...
Innnes innleiðir AGR Áætlanir

Innnes innleiðir AGR Áætlanir

Innnes ehf, einn af stærstu matvöruheildsölum landsins, hefur innleitt nýtt áætlunarkerfi AGR fyrir söluáætlanir og söluherferðir (AGR Sales and Promotions). Eftir að hafa notað innkaupakerfi AGR fyrir birgðastýringu í níu ár ákvað Innnes að það væri tímabært að...