Lesa meira

AGR er sérhæfð hugbúnaðarlausn til hagræðingar í rekstri aðfangakeðjunnar. Með kerfinu má meðal annars reikna út sjálfvirkar eftirspurnarspár, sjá um allt áætlanaferli fyrirtækisins, ásamt því að reikna út bestaðar innkaupatillögur.

Lesa meira

Settu upp sérsniðnar eftirspurnaráætlanir og söluherferðir í AGR, notendur geta unnið með áætlanir gegnum fjölda sniðmáta og skoðað upplýsingar eftir vöruflokkum, staðsetningum, viðskiptavinum og alveg niður á einstök vörunúmer. Sveigjanleiki kerfisins leyfir notendum að gera breytingar á áæluninni hvort sem það er niður á vörunúmer eða samanlagt fyrir þau sniðmát sem hafa verið skilgreind.

Lesa meira

Réttur viðskiptahugbúnaður eykur framleiðni og framlegð og veitir góða yfirsýn yfir alla þætti rekstrarins á einum stað. Starfsfólk okkar hefur víðtæka reynslu af innleiðingu, þjónustu og almennum ráðgjafaverkefnum innanlands og á alþjóðlegum markaði.