Vörustjórnunarlausnir
Innkaupa- og birgðastýring
AGR er sérhæfð hugbúnaðarlausn til hagræðingar í rekstri aðfangakeðjunnar. Með kerfinu má meðal annars reikna út sjálfvirkar eftirspurnarspár, sjá um allt áætlanaferli fyrirtækisins, ásamt því að reikna út bestaðar innkaupatillögur.