LS Nav er margverðlaunuð lausn fyrir fyrirtæki í verslunarrekstri

Sérstaða LS Retail liggur í því að bjóða upp á alla helstu virkni í einni lausn, þ.m.t. kassakerfi, bakendakerfi í verslun, birgðabókhald, aðfangakeðju og fjárhagskerfi/bókhaldskerfi svo eitthvað sé nefnt. Það er því ekki þörf á því að viðhalda mörgum mismunandi kerfum og dýrum samskiptum þeirra á milli.

Í versluninni

Aukin skilvirkni starfsfólks, framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini, aukin sala og meiri tryggð viðskiptavina.

Verslunarkeðjan

Vertu með fulla yfirsýn yfir vörulagerinn í öllum verslunum. Miðlæg stjórnun á öllum vörum, verði og afsláttum bæði í verslunum og á vefnum.

Fyrir forstjórann

Hafðu fulla stjórn á rekstrinum og aukin tækifæri til vaxtar með LS Nav. Minnkaðu áhættu, stækkaðu hraðar með framúrskarandi lausn LS Nav.

Fyrir fjármálastjórann

Aukinn möguleiki til að greina gögn og skilja reksturinn betur í einu kerfi. Vertu með heildar mynd af rekstrinum, verslunum, körfustærð og fjárhagshreyfingum.

LS Nav fyrir verslunina
 • Betri yfirsýn og stjórn á starfsfólki
 • Ávalt með réttu vörurnar í versluninni
 • Aukin sala með krosssölu og uppsölu á kassanum
 • Forðast að vörur klárist af lager
 • Hraðari og aukin sala
 • Forðast rýrnun og svik
 • Minni tími í þjálfun á starfsfólki
 • Meiri viðskipti í gegnum tryggðarkerfi og vefsölu
LS Nav fyrir verslunarkeðjuna
 • Í eigin verslunum eða franchise verlunum
 • Heildaryfirlit yfir lager á öllum stöðum
 • Miðlæg stjórnun á vörum og verðum
 • Aukin hagkvæmni í innkaupum og endurkaupum
 • Einfalt að bæta við kössum eða búðum
 • Rétt dreifing í verslanir og á aðra útsölustaði
 • Einfalt að mæla árangur hverar verslunar
 • Miðlæg stjórnun á söluherferðum, tilboðum og sértilboðum
LS Nav fyrir forstjórann
 • Hafðu yfirsýn og stjórn
 • Minnkaðu áhættu þar sem þú rekur fyrirtækið á ferlum og lykiltölum úr kerfinu
 • Hafðu yfirsýn yfir alla virðiskeðjuna
 • Tækifæri til að vaxa hraðar
 • Stjórnaðu rekstrinum sama hvar þú ert þar sem að lausnin er í skýinu
 • Tæki færi til að bregðast hratt við og hafa forskot í samkeppninni
LS Nav fyrir fjármálastjórann
 • Full yfirsýn yfir allar hreyfingar frá kassa inn í fjárhag
 • Lagarhald
 • Skýrslur um frammistöðu hverrar verslunar
 • Söluskýrslur og tölfræði
 • Minni kostnaður í viðhald kerfa

Prófaðu LS Nav í dag!

Hafðu samband!