LS Retail NAV er margverðlaunuð lausn fyrir fyrirtæki í verslunarrekstri. Lausnin er byggð ofan á Microsoft Dynamics NAV og notast er við styrkleika þeirrar lausnar auk þess að bjóða upp á lausnir sem eru sérsniðnar fyrir verslanir, stórar sem smáar.

Réttur viðskiptahugbúnaður eykur framleiðni og framlegð og veitir góða yfirsýn yfir alla þætti rekstrarins á einum stað. Starfsfólk okkar hefur víðtæka reynslu af innleiðingu, þjónustu og almennum ráðgjafaverkefnum innanlands og á alþjóðlegum markaði.

AGR er sérhæfð hugbúnaðarlausn til hagræðingar í rekstri aðfangakeðjunnar. Með kerfinu má meðal annars reikna út sjálfvirkar eftirspurnarspár, sjá um allt áætlanaferli fyrirtækisins ásamt því að reikna út bestaðar innkaupatillögur.

Viðskiptavinir

Starfsmenn

Verslanir

Lönd

Innkaup

AGR Innkaup er sérhæfður hugbúnaður sem reiknar meðal annars sjálfvirkar innkaupatillögur út frá tölfræðilegum eftirspurnarspám.

LS Retail

LS Retail er margverðlaunuð lausn fyrir fyrirtæki í verslunarrekstri byggð ofan á Microsoft Dynamics NAV.

Retail Crest

App fyrir iPhone, Android og handtölvur sem gefur stjórnendum aðgang að lykiltölum um reksturinn.

Áætlanagerð

Tengdu áætlanagerð sölu- og markaðsdeilda saman við innkaupaferlið með AGR Áætlunum.

Dynamics NAV

Viðskiptalausn sem nær yfir allan rekstur hvort sem er að ræða fjárhagsbókhald, sölu, starfsmannamál og verkbókhald svo eitthvað sé nefnt.

Skýjalausnir

Við bjóðum lausnir í mánaðarlegri áskrift eða hýsingu lausna í Microsoft Azure skýinu.

Retail Crest

Retail Crest er app fyrir iOS og Android sem gefur stjórnendum möguleika á að hafa allar helstu lykilsölutölur um reksturinn við hendina í rauntíma, hvar og hvenær sem er, bæði myndrænt og stafrænt.

R

Lykiltölur beint í farsíman

Skýr og skilvirk myndræn framsetning á helstu lykiltölum úr þínum rekstri

R

Rauntíma Sölugögn

Yfirlit og samanburður á sölu milli tímabila og verslana

R

Hreyfingatölfræði

Framlegðaþróun, greining sölukörfu og söludreifingar niður á verslanir, deildir, dagsetningar, og fleiri

Microsoft Dynamics NAV

Viðskiptalausn sem nær yfir allan rekstur fyrirtækisins. Gegnum einfalt viðmót veitir lausnin innsýn í stöðu fyrirtækisins auk þess að halda utan um kjarnaferla þess.

Allar upplýsingar um NAV

AGR 5 – Nýtt Vefviðmót

Gífurleg vinna hefur farið í að endurskrifa allt AGR kerfið í nýju vefviðmóti. Notendavænna vinnuumhverfi og stórbætt skýrslugerð eru meðal viðbóta í þessari útgáfu.

R

Einfaldari skýrslugerð

Endurskrifað notendaviðmót við frávikagreiningu

R

Tenging við NAV og AX

Hægt að ræsa AGR kerfið beint innan úr NAV og AX

R

Grafískt vöruspjald

Stórbætt viðmót í endurskrifuðu vöruspjaldi

R

Söluáætlanir

Söluáætlanakerfi fáanlegt inn í sama viðmót

R

Bætt vinnslugeta

Hraðari vinnsla á gagnagrunni og í viðmóti kerfisins

R

Þróunargrunnur framtíðarinnar

Allar nýjungar hjá AGR verða skrifaðar í vefviðmótið