Fjórir nýjir starfsmenn hafa bæst við öflugan starfsmannahóp AGR Dynamics í Bretlandi og á Íslandi: Leszek Ankudowicz, Guðrún Sjöfn Axelsdóttir, Tómas Björn Guðmundsson, og Guðmundur Ólafur Konráðsson.   Leszek Ankudowicz hóf störf hjá ráðgjafarteymi AGR Dynamics...