Nýlega hófu fjórir ráðgjafar störf hjá AGR, en þeir koma beint úr Háskólanum í Reykjavík þar sem þeir útskrifuðust úr Verkfræðideild. Jóhann Ívar Björnsson Jóhann mun útskrifast með B.Sc. gráðu í Rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík nú í vor og er hæstánægður...