Við hjá AGR Dynamics erum afskaplega ánægð með útkomu hinnar árlegu morgunverðarráðstefnu sem haldin var á Grand Hótel í Reykjavík, morguninn 21. september. Ráðstefnan var sú besta til þessa að okkur mati, en hún samanstóð af sjö fyrirlesurum, um 200 þátttakendum og...